Articles

Guðbjörg Björnsdóttir

Guðbjörg lauk námi frá myndmenntadeild Kennaraháskóla Íslands árið 1991 og diploma-námi í leirlist við Myndlistaskólann í Reykjavík árið 2015. Hún fékk Erasmus-styrk til starfsnáms í postulínsverksmiðjunni Wagner & Apel í Þýskalandi sumarið 2017. Guðbjörg hefur haldið tvær einkasýningar í Leifsbúð í Búðardal, 2011 og 2016 og á verk á samsýningu sem nú stendur yfir í Þýskalandi. Guðbjörg starfar sem sérkennari við Lindaskóla og myndlistarkennari við Myndlistaskólann í Reykjavík. Hún er félagi í FÍMK, félagi íslenskra myndlistarkennara. Guðbjörg rekur leirvinnustofu í Íshúsinu í Hafnafirði.

www.facebook.com/leirgugga

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn