Articles

Þórdís Sigfúsdóttir

Þórdís stundaði nám við keramíkdeild Listaakademíunnar í Árósum í Danmörku 2010-13 og fékk rannsóknarstöðu við keramikdeildina 2013-14. Hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum bæði hér á landi og í Danmörku. Þórdís átti verk á sýningunni Keramík í Listasafni Árnesinga, sem sett var upp í tilefni 35 ára afmæli Leirlistafélags Íslands árið 2016.

Þórdís rekur eigið keramíkverkstæði ásamt litlu galleríi að Dalbrekku 32 í Kópavogi.

facebook.com/Thordiskeramik

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn