Articles

GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU
- sýningarspjall með Ingu safnstjóra Listasafns Árnesinga

Á síðasta sýningardegi, sunnudaginn 15. september kl. 15:00 mun Inga Jónsdóttir safnstjóri Listasafns Árnesinga ganga með gestum um sýninguna, GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU – stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ, en sýningin er samstarfsverkefni listasafnanna. Sýningarstjóri er Kristín G. Guðnadóttir listfræðingur. Inga mun ræða um sýninguna og svara spurningum gesta.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn