Listamenn

Birgir Andrésson (1955-2007)

Birgir útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1977 og frá Jan van Eyck Akademie í Maastricht í Hollandi 1979. Við upphaf ferils síns vann Birgir við umbrot blaða og bóka meðfram myndlistinni en frá síðari hluta níunda áratugarins vann hann eingöngu að sinni myndlist. Birgir hélt tugi einkasýninga og tók þátt í fjölda samsýninga, bæði hérlendis sem erlendis bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Hann er einn af stofnendum Nýlistasafnsins 1978 og frá 1986 rak hann gallerí heima hjá sér á Vesturgötunni. Hann var fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 1995. Birgir lést árið 2007. Bók um Birgi eftir Þröst Helgason bókmenntafræðing er nýkomin út.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn