Listamenn

Hulda Hákon (1956)

Hulda Hákon útskrifaðist frá nýlistadeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1981 og frá skúlptúrdeild School of Visual Arts í New York árið 1983. Hulda hefur haldið fjölmargar einkasýningar og verk hennar hafa verið sýnd víða um heim svo sem á Norðurlöndunum, öðrum löndum Evrópu, Bandaríkjunum og Kína. Nokkur verka hennar hafa verið sett upp á opinberum vettvangi bæði hérlendis og erlendis. Hulda býr og starfar í Reykjavík en hún hefur einnig verið með vinnustofur í Kína og Vestmannaeyjum.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn