Listamenn

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir (1963)

Aðalheiður lauk námi frá Myndlistaskólanum á Akureyri 1993. Frá námslokum hefur hún verið virkur myndlistarmaður og tekið þátt í sýningum bæði hér á landi og erlendis. Hún hefur einnig sinnt ýmsum myndlistartengdum störfum svo sem kennslu í listasmiðjum og skólum. Frá árinu 2000 hefur Aðalheiður verið þátttakandi í Dieter Roth-akademíunni og það ár var hún einnig bæjarlistamaður Akureyrar. Hún vinnur einkum þrívíð verk en hefur einnig verið með gjörninga. Vinnustofa og heimili Aðalheiðar er í Freyjulundi við Eyjafjörð.

www.freyjulundur.is

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn