Listamenn

Steinunn Aldís Helgadóttir

Steinunn Aldís lauk námi frá keramíkdeild KV Stokkhólms háskóla og listnámsbraut Levande verkstad við Åstagårdens Folkhögska í Stokkhólmi, þar sem hún bjó um árabil.

Hún hefur sýnt verk sín á Svarta katten í Stokkhólmi, Gullkisunni Laugavatni, Grósku í Garðabæ og Handverk og Hönnun í Reykjavík. Steinunn Aldís flutti til Hveragerðis árið 2015 og rekur nú vinnustofu í Listhúsinu Egilsstaðir í Hveragerði ásamt félögum sínum í Handverk og Hugvit undir Hamri.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn