Listamenn

ÅSA STJERNA

(sænsk, f. 1970)
www.asastjerna.se

Vinna Åsu Stjerna beinist aðallega að tíma og rúmi með tengingu við náttúruna í borgarumhverfinu. margrása hljóðinnsetningar hennar efla og ýkja staðartilfinningu með því að vekja félagslegar og sögulegar vísanir.

SKÖPUNARFERLI CURRENTS (STRAUMA), 2011

Rannsóknarteymi í tengslum við veðurfræðistofnun Stokkhólmsháskóla rannsakar breytingar á flæði sjávar í golfstrauminum í þeim tilgangi að mæla bráðnun norðurpólsins. Í samvinnu við þetta teymi er Stjerna í sambandi við mælikerfi í Norður-Atlantshafsstrauminum við Færeyjar. Hún umbreytir þessum straumi upplýsinga með listrænum hætti til að skapa hljóðgerð byggða á stefnu golfstraumsins. Í september 2011 var sett upp innsetningin Currents (Straumar) í óperuhúsinu í Osló með 18 hátölurum sem sendu út hljóð þessarar hreyfingar í rauntíma.


(Sweden, b. 1970)

Åsa Stjerna’s works are mainly concerned with the experience of time and place, closely associating notions of nature in relation to the urban environment. Her multi-channel sound installations reinforce and amplify a sense of place, invoking social and historical associations.

DOCUMENTATION OF CURRENTS, 2011

In order to measure the melting of the north pole, a research team connected to the institute of meteorology at Stockholm University is investigating the changes of water flow in the Gulf Stream. Stjerna collaborates with them on a system operating in the North Atlantic Stream outside the Faroe Islands. She intends to artistically transform this flux of information to create a sonification based on the course of the gulf Stream. In September 2011 the context-specific sound installation Currents was set up in Oslo opera house, with 18 loudspeakers transmitting this motion in real-time.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn