Listamenn

Dodda Maggý

DODDA MAGGÝ

(íslensk, f. 1981)
www.doddamaggy.info

Um leið og hún kannar hið tilfinningalega tungumál tónlistar og myndbanda skapar Dodda Maggý lýrísk verk sem sýna ósýnilega og hugræna hluti í líkingu við skynjunartengdar upplifanir eða breytt meðvitundarstig. Hvort sem verk hennar byggjast á hljóði eða hljóðlausum myndum leitast þau við að draga fram innri víddir drauma, minninga og ímyndunar.

DECORE (AURAE), 2012

Fyrir þetta hljóðlausa myndband tók dodda maggý upp myndskeið eins og um hljóðupptöku væri að ræða. hún fangaði gróður í blóma og endurvann myndirnar, fjarlægði bakgrunninn, raðaði þeim aftur saman og myndaði lífræn form með því að nota speglun og raða myndunum ofan á hverja aðra aftur og aftur. Tónlistarlegur bakgrunnur Doddu Maggýjar hefur mikil áhrif á hvernig hún nálgast vídeógerð sína. Hið myndræna viðfangsefni er hér byggt á tímasetningu, takti og flæði líkt og um tónverk sé að ræða. Verkið er án hljóðs en litir, hreyfing og hrynjandi tengja það tónlistarlegri upplifun.

 

(Iceland, b. 1981)

While exploring the emotional language of video and music mediated through performance, Dodda Maggý creates lyrical works portraying invisible or mentally projected elements such as perceptual experiences and altered states of consciousness. Her purely sound-based work or silent moving images attempt to externalize the internal dimensions of dreams, memories and imagination.

DECORE (AURAE), 2012

For this silent video projection, Dodda Maggý recorded images as if she were making an audio field recording. She captured flowering plants and then resampled the images, removing them from the background, rearranging them back together, creating organic forms with mirror effects and layering them on top of each other again and again. The way she approaches video in her practice is very much influenced by her musical background. This visual object is composed as a song, in terms of timing, rhythm and flow. The work is silent but feels musical through colour, movement and rhythm.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn