Listamenn

Goodlepal

Goodlepal 

(færeyskur, f. um 1970) http://en.wikipedia.org/wiki/Goodiepalwww.denfri.dk/2011/10/the-way-of-thehardcore-2/

Goodiepal, eða Parl Kristian Bjørn Vester, eða „the Århus Warrior", er umdeildur dansk-færeyskur tónlistarmaður og tónskáld. Hann hefur haft áhrif á þróun nútímatónlistar með því að kafa djúpt í tölvutækni og fjölmiðlalist. Hann heldur fyrirlestra um Radical Computer Music (róttæka tölvutónlist), sem er þó ekki gerð af tölvum heldur fyrir tölvur og hugsuð sem vinarhót í garð þeirra og gervigreindarinnar sem búist er við að þróist út frá þeim. Goodiepal ferðast eingöngu um á sérútbúnu reiðhjóli sem gerir honum kleift að framleiða nægilegt rafmagn fyrir fyrirlestra sína. Þannig nálgast hann vélina sjálfa auk þess að gera tilraunir með transhúmanisma.

THE GÆOUDJI SYGNOK SCROLLS, 2012

Á þessar handskrifuðu pappírsrúllur er rituð eiginhendi saga Goodiepals af róttækri tölvutónlist. Hann skilgreinir sig sem menningarlegan tölvuþrjót og SYGNOK er nafnið á hópi slíkra aktívista.

(Faroe islands, b. in the 1970s)

 

Goodiepal, or Parl Kristian Bjørn Vester, or the "Århus Warrior", is a controversial Danish/Faroese musician/composer. He has influenced the course of modern music through radical excursions into computer technology and media art. Goodiepal performs and lectures about Radical Computer Music, a music notated, not by computer networks but for computer networks, as a gesture towards the machine and the artificial intelligence expected to develop from it. He only travels by his special bicycle, which enables him to produce the electricity needed for his lectures, thus getting closer to mechanics and experimenting with transhumanism.

THE GÆOUDJI SYGNOK SCROLLS, 2012

These handwritten paper scrolls are Goodiepal’s personal history of Radical Computer Music. SYGNOK is a name of a hacker group and the artist defines himself as a cultural hacker.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn