Listamenn

aMuNd sjØlIe sVeeN

(norskur, f. 1973)
www.amundsveen.no

Amund Sveen er slagverksleikari, tónskáld, gjörninga- og hljóðlistamaður. Hann er meðlimur í norsku tónlistar- og leikhússamtökunum NING og þjóðlagahljómsveitinni SLAGR. Árið 2009 samdi hann föstu hljóðinnsetninguna Horisont fyrir Sama háskólann í Kautokeino í Noregi. Hann hefur einnig tekið þátt í Barentshátíðinni og Pan Barentz sýningunni 2009-2010.

DECONSTRUCTING IKEA, 2009

Í þessu verki kannar Sveen hljóðauðgi venjulegrar neysluvöru líkt og matardisks úr IKEA. Eftir því sem diskurinn molnar eykst hljóðuppsprettan. Eyðilegging hins efnislega hlutar er uppbygging hljóðhlutans. Fyrir utan að deila á neysluhyggju og hnattvæðingu vísar þetta verk í náttúruna eða alheiminn, þegar hvítu diskarnir sem minna á tungl og plánetur víkja hægt og rólega fyrir dreifðum brotum sem fela í sér myndir af brotnum ís, stjörnubjörtum himni og óræðum vetrarbrautum.


(Norway, b. 1973)

Amund Sveen is a percussionist, composer, performance and sound artist. he is a member of the norwegian music theatre collective ning and the contemporary folk music group Slagr. in 2009 he made the sound installation Horisont to be permanently displayed in the Sami University college in Kautokeino, norway. he has also participated in the Barents festival and in the Pan Barentz exhibition 2009-2010.

DECONSTRUCTING IKEA, 2009

This work investigates the richness of sounds in an ordinary consumer object such as an IKEA plate. as the plate is gradually destroyed, the sound material becomes richer. The destruction of the physical object is the construction of the sound object. Beyond the consumerism and globalization criticism, this installation has the quality of evoking nature or the cosmos, as the moon or planet-like white plates in the beginning gradually give place to scattered pieces reminiscent of broken ice, starry skies and strange galaxies.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn