Listamenn

Elísabet V. Ingvarsdóttir

Elísabet er með meistarapróf í hönnunarsögu frá Kingston University í London en áður lauk hún námi í innanhúsarkitektúr frá The North London Polytechnic og starfaði við það í mörg ár. Síðustu ár hefur Elísabet kennt við hönnunarbraut Tækniskólans og verið stundakennari við Listaháskóla Íslands auk þess sem hún hefur sett upp og sýningarstýrt sýningum um hönnun, nú síðast farandsýningunni Íslensk samtímahönnun sem sett var upp í sex löndum. Elísabet hefur einnig sinnt ritstörfum og haldið fyrirlestra um hönnun.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn