Listamenn

Úr kössum og koffortum

Úr kössum og koffortum.


Ljósmyndir úr fórum Hvergerðinga og Ölfusinga.

12_RH_01_01_0391Á sýninguni getur að líta myndir úr ýmsum skjala- og myndasöfnum sem Héraðsskjalasafni Árnesinga hafa borist gegnum tíðina. Myndirnar, sem spanna 50 ára tímabil frá 1930 til 1980, eiga það sammerkt að vera teknar í Hveragerði og nágrenni, á Kolviðarhóli og Hveradölum, úr Þorlákshöfn og Ölfusi.

 

Úr kössum og koffortum

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn