Listamenn

Viltu teikna

VILTU TEIKNA?
 

Gestir geta teiknað að vild þegar þeim hentar meðan safnið er opið. Nálgun og hugsun myndlistarmannanna sem eru höfundar verkanna og stílar þeirra eru mismunandi, en verkin eru þarna til þess að njóta, hafa áhrif og kveikja að nýrri nálgun og íhugun.

Tvo laugardaga í mars og tvo í apríl verða leiðbeinendur á staðum kl. 14-16.

10. og 24. mars: Guðrún Tryggvadóttir
14. og 28. apríl: Katrín Briem.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn