Listamenn

Við smíðum jólatré – listasmiðja með Sólveigu Aðalsteinsdóttur.

Við smíðum jólatré – listasmiðja með Sólveigu Aðalsteinsdóttur.

Á síðasta sýningardagi ársins verður opin listasmiðja þar sem gestum er boðið að taka þátt í því að smíða og skreyta jólatré sem prýða mun anddyri safnsins yfir hátíðirnar. Sólveig  er einn listamannanna sem verk eiga á sýningunni TÓMIÐ, horfin verk Kristins Péturssonar og hefur einnig kennt um árabil í Myndlistaskóla Reykjavíkur, bæði fullorðnum og börnum.

Þáttaka er ókeypis og allt efni á staðnum.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn