Listamenn

Sýningarstjóraspjall með Markúsi

Sýningarstjóraspjall með Markúsi

Markús og KristinnÍ spjalli sínu beinir Markús sjónum að þeim verkum sem Kristinn Pétursson (1896-1981) vann að síðustu æviárin. Vitnað er í skrif Kristins um myndlist og sjá má myndband um verk eftir hann sem ekki er lengur að finna. Markús segir einnig frá verkum fjögurra listamanna af yngri kynslóð sem hann fékk til samstarfs, en þeir eru Hildigunnur Birgisdóttir, Huginn Þór Arason, Sólveig Aðalsteinsdóttir og Unnar Örn. Þau endurspegla forvitni sína um verk Kristins á ólíkan hátt. Gestum gefst tækifæri til þess að spyrja Markús og forvitnast frekar um Kristinn, verk hans og hinna listamannanna.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn