Listamenn

Listamannaspjall 24. feb

Listamannaspjall 24. febrúar kl. 15

Á síðasta sýningardegi sýningarinnar TÓMIÐ, horfin verk Kristins Péturssonar munu þau Huginn Þór Arason og Sólveig Aðalsteinsdóttir ræða við gesti um verk sín á sýningunni og hvernig þau verk tengjast því sem þau eru að fást við í sinni listsköpun.

Einnig gefst tækifæri til þess að ræða um list Kristins, listamanns sem fæddur er undir lok 19. aldar og hvernig list hans er sett í samhengi við listamenn samtímans nú á 21. öld því sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson verður einnig á staðnum.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn