Listamenn

Sýningarspjall og gleði í LÁ sunnud. 30. mars kl. 15

Sýningarspjall og gleði í LÁ sunnud. 30. mars kl. 15

Hrafnhildur Schram sýningarstjóri leiðir gesti inn í sýninguna Nútímakonur og ræðir líka við listamennina Björgu Þorsteinsdóttur, Ragnheiði Jónsdóttur og Þorbjörgu Höskuldsdóttir um feril þeirra og tíðaranda.

Verkin á sýningunni eru ýmist frá áttunda áratugnum eða nýleg verk sem endurspegla starfsferil þeirra og virkni en allar reka þær enn eigin vinnustofur. Heiti sýningarinnar vísar þannig bæði í það sem þær eru að gera núna en einnig til áttunda áratugarins þegar konur og þar á meðal þær þrjár létu til sín taka og sýndu að nú væri tíminn þeirra. 

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn