Listamenn

Dagskrá í Listasafni Árnesinga á aðventunni

Dagskrá í Listasafni Árnesinga á aðventunni.

2. desember kl. 20

KK ELLENKK og Ellen með jólatónleika.

Systkinin hafa bæði skapað sér nafn í tónlist og árið 2005 gáfu þau út sína fyrstu plötu saman, sem var jólaplatan Jólin eru að koma. Jólatónleikar þeirra hafa notið mikilla vinsælda enda hafa þau lag á því að skapa einstaka aðventustemningu með látlausum og hugljúfum flutningi.

Aðgangseyrir kr. 2.000.-

 

 

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn