Listamenn

Dagskrá í Listasafni Árnesinga á aðventunni

Dagskrá í Listasafni Árnesinga á aðventunni.

14. desember JÓLASAMVERA á síðasta opnunardegi ársins.

jolin koma samsetning

  • Kl. 12 einn gluggi jóladagatals Hveragerðis opnaður við innganginn.
  • kl. 14-16  Guðrún Tryggvadóttir myndlistarmaður leiðbeinir við gerð jólaskrauts úr fundnu efni.
  • Guðrún er hugmyndasmiður jóladagatals Hveragerðisbæjar og mun segja frá táknunum sem prýða það.
  • Kl. 15-16 Jólasveinar koma í heimsókn og taka þátt í dagskránni.
  • Sungið saman og gengið í kringum smíðað jólatré.
  • Kl. 16-17 Njörður Sigurðsson segir frá jólasögum og ljóðum sem við syngjum líka saman.
  • Kaffi, kakó og piparkökur.
  • Aðgangur og þátttaka ókeypis.

Listasafnið er lokað frá og með 15. desember, en verður opnað á ný með nýrri sýningu laugardaginn 24. janúar 2015.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn