Listamenn

Fjölskyldusmiðja – fögnum vori og leiðsögn

trjagrein

Fjölskyldusmiðja – fögnum vori og leiðsögn
á skírdag, 2. apríl kl. 13-16

Í listasmiðjunni verður unnið út frá óskum þátttakenda framtíðinni til heilla. Sérstök áhersla er lögð á að tengja verkin sem sköpuð verða við menningu, gildi, sjálfsmynd og umhverfisvitund.

Notuð verða ýmiskonar náttúruleg efni sem og fjölbreytt fundin efni sem hægt er að nýta á skapandi hátt.

Þátttakendur fá að kynnast ýmiskonar listmunum sem frumbyggjar víðsvegar úr heiminum hafa notað til að leggja áherslu á náttúruvernd. Þau verk verða skoðuð í samhengi við íslenska fornmuni.

Fjallað verður um ólík tákn og hvernig við getum lært af hvort af öðru. Vinnusmiðjan veitir þátttakendum tækifæri til að virkja eign hugmyndir í listsköpun á sama tíma og rætt verður um inntak sýningarinnar Ákall.

Leiðsögnin og listasmiðjan er í umsjá Ásthildar Jónsdóttur sýningarstjóra.

Allir velkomnir sér að kostnaðarlausu!

liltrikar greinar

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn