Listamenn

Listasmiðja í safni – teiknun og málun

Listasmiðja í safni – teiknun og málun
Leiðbeinandi Margrét Zóphóníasdóttir

25. – 28. júlí kl. 13:00-15:30

Listasamiðja í safni

Á námskeiðinu er unnið út frá verkum á sýningu safnsins en einnig önnur viðfangsefni. Markmið námskeiðsins er að þjálfa sjónræna athygli, örva skapandi hugsun og persónulega tjáningu með því að teikna og mála, skoða form og litasamsetningar til fróðleiks og skemmtunar. Lögð er áhersla á að vinna með vatnsliti og litað blek.

Margret ZMargrét er menntaður myndlistarmaður og hefur leiðbeint á barnanámskeiðum í Listasafni Árnesinga frá árinu 2010. Áður hefur hún leiðbeint börnum á söfnum í Danmörku og hún er einnig kennari við Myndlistaskóla Kópavogs.

Á bæjarhátíðinni Blómstrandi bær dagana 13.-14. ágúst verða verkin sem unnin verða á námskeiðinu til sýnis í safninu.

Aldur: 8-11 ára, hámarksfjöldi 10
Verð: 5.000.- allt efni innifalið. Ath. að börnin séu í fatnaði við hæfi.
Skráning: á netfangið myndin@listasafnarnesinga.is
eða í síma 483 1727 á opnunartíma safnsins kl. 12-18

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn