Listamenn

ARTIC strengjakvartettinn – útgáfutónleikar

ARTIC strengjakvartettinn – útgáfutónleikar

Artic strengjakvartettinnKvartettinn leikur íslensk þjóðlög og vinsæl sönglög af nýútkomnum hljómdiski. Kvartettinn skipa fiðluleikarinn Ágústa M. Jónsdóttir, víóluleikarinn Kathryn Harrison, sellóleikarinn Ólöf S. Óskarsdóttir og fiðluleikarinn Martin Frewer, sem hefur útsett öll lögin. Hann kemur frá Bretlandi en settist að á Íslandi fyrir þrjátíu árum og lögin vittu honum innblástur til þessara skemmtilegu útsetninga. Hljóðfæraleikararnir eiga líka öll sæti í Sinfóníuhljomsveit Íslands. Aðgangur ókeypis.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn