Listamenn

bíó Hveragerði - jólasögur og söngur

bíó Hveragerði - jólasögur og söngur

Á jóladagskrá safnsin á loka opnunardegi ársins, 11. desember er boðið í bíó kl. 15:00 og 17:00 og kl. 16:00 á milli sýninga segir Njörður Sigurðsson sagnfræðingur frá jólasögum og ljóðum úr Hveragerði og Hafsteinn Þór Auðunnarson flytur tónlist. Bíóið sem boðið er upp á er um Hveragerði; af hverju fólk fluttist úr skarkala borgarinnar og hóf búsetu á nýjum stað við heita hveri. Fókusinn í myndinni er á Skáldagötunni einng nefnd Frumskógar og við sögu koma ýmsir sagnfræðingar, eldri Hvergerðingar og afkomendur skáldanna. Handritshöfundur og sögumaður er Illugi Jökulsson, stjórn kvikmyndatöku og eftirvinnsla er í höndum Jóns Egils Bergþórssonar, en myndin er unnin að frumkvæði Mortens Geirs Ottesen í Hveragerði og það er hann og Kolbrún Bjarnadóttir sem bjóða Hvergerðingum í bíó.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn