Listamenn

Blómstrandi dagar 2017


BLÓMSTRANDI DAGAR 17.-20. ágúst 2017

blomstrandidagarSafnið er opið alla daganna kl. 12:00 - 18:00 

Tvær sýningar í gangi:

Og til viðbótar alla dagana:

 • LISTRÝMI 
  sýning á verkum nemenda Guðrúnar Tryggvadóttur, sem tóku þátt í lengri námskeiðum Listrýmis fyrr á árinu. Jafnframt verður kynning á því hvað LISTRÝMI stendur fyrir.

 • Léttur verðlaunaleikur fyrir fjölskylduna

  þar sem pælt er í sýningunni Sköpun sjálfsins – dregið verður úr þátttökumiðum og skyldi það vera þú sem færð veglegan vinning?
 • Listasmiðja

  fyrir börn og fjölskyldur - pappír, litir, skæri, lím, leir og kubbar til staðar til þess að skapa úr að eigin vild.
 • Litkrítarleikur Listvinafélagsins í Hveragerði

  –  í Listasafninu er hægt að fá litkrítar til þess að taka þátt í leiknum og nánari upplýsingar um hann.

Sunnudaginn 20. ágúst

kl. 15   Tinna Ottesen með leiðsögn um innsetninguna Óþekkt

kl. 17    Tónleikar – Hörður Torfason
Á sinn lifandi og skemmtilega hátt flytur söngvaskáldið lög sín. Textarnir eru stundum beitt ádeila en móttó Harðar er að starfa í samfélagi friðar og samtals.

Aðgangur að öllum dagskráliðum er ókeypis – verið velkomin og njótið.

 

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn