Listamenn

Listamannsspjall með Borghildi um verkið Þjórsá

Listamannsspjall - Borghildur fjallar um verkið Þjórsá

Borghildur OSunnudaginn 15. apríl kl. 15:00 ræðir Borghildur Óskarsdóttir við gesti um innsetningu sína í Listasafni Árnesinga sem ber heitið Þjórsá. Þar má sjá Þjórsá í öllu sínu veldi frá hálendinu til árósa bæði sem eins konar innrammaða mynd á gólfi en líka sem vídeó þar sem flogið er yfir ána frá upptökunum við Hofsjökul og niður að sjó. Á sýningunni er einnig þula um Þjórsá eftir Borghildi sem skoða má bæði sem sjónrænt myndverk og hlýða á í flutningi höfundar. Þá er þar líka tvöfalt vídeóverk þar sem Borghildur gerir gjörning í húsatótt við bakka Þjórsár, sem fyrrum var æskuheimili ömmu hennar.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn