Listamenn

Markús Þór Andrésson (1976)

Markús Þór Andrésson (1975)

Markús lauk meistaranámi í sýningarstjórnun frá Center for Curatorial Studies við Bard College í Bandaríkjunum 2007. Hann er sjálfstætt starfandi sýningarstjóri og hefur sem slíkur skrifað um myndlist auk þess að stýra heimildarmyndum og sjónvarpsþáttum um myndlist. Hann hefur sett upp fjölda sýninga hér heima og erlendis svo sem The End á Feneyjatvíæringnum 2009, Imagine Being Here Now, á Momentum-tvíæringnum um norræna samtímalist, 2011 og er listrænn stjórnandi Sequences-hátíðarinnar 2013.

Markús hefur áður verið sýningarstjóri í Listasafni Árnesinga á sýningunum Tívolí í Hveragerði 2005 og Þessa heims og annars; Einar Þorláksson og Gabríela Friðriksdóttir, 2007.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn