Listamenn

Ásthildur B. Jónsdóttir (1970)

Ásthildur B. Jónsdóttir (1970)

Ásthildur er lektor við listkennsludeild Listaháskóla Íslands. Hún er einnig doktorsnemi við Háskóla Íslands og háskólann í Rovaniemi Finnlandi. Í doktorsverkefni sínu skoðar hún þá möguleika sem samtímalist veitir menntun til sjálfbærni. Í verkum sínum leggur hún áherslu á hvernig menning og vinna með gildismat styður sjálfbæra þróun og menntun til sjálfbærni á öllum stigum, bæði í formlegu og óformlegu samhengi. Ásthildur hefur MA-gráðu frá New York University, The Steinhardt School of Culture, Education, and Human Development og MA-gráðu í listkennslufræðum frá Háskóla Íslands.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn