Listamenn

Auður A. Ólafsdóttir

Auður A. Ólafsdóttir er safnstjóri Listasafns Háskóla Íslands og lektor í listfræði við Háskóla Íslands. Hún hefur skrifað fjölda greina um íslenska samtímamyndlist  og verið sýningarstjóri á Íslandi og erlendis.

Auður er einnig rithöfundur og hefur skrifað þrjár skáldsögur og eina ljóðabók. Fyrir skáldsöguna Rigning í nóvember (2004) hlaut Auður Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar og fyrir skáldsöguna Afleggjarinn (2007) hlaut hún Menningarverðlaun DV í bókmenntum auk þess að vera tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Nýjasta bók Auðar er ljóðabókin Sálmurinn um glimmer sem kom út vorið 2010. Fyrsta leikrit Auðar verður sett upp í Þjóðleikhúsinu á næsta ári.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn