Listamenn

Lilja Birgisdóttir

Lilja Birgisdóttir (f.1983) nam ljósmyndun í við Konunglega Listaháskólann í Haag Hollandi og útskrifaðist með BA-gráðu frá Listaháskóla Íslands 2010. Frá námslokum hefur hún verið einn aðstandenda listamannarekna gallerísins Kling og Bang í Reykjavík og 2011 stofnaði hún listtímaritið Endemi ásamt fleirum. Lilja var höfundur opnunarverks Listahátíðar í Reykjavík 2013, The Vessel Orchestra, sem var átta mínútna langt skipsflautuverk og nýverið lauk sýningunni Balloon í Rawson Projects gallery, NY þar sem Lilja átti verk.
www.liljabirgisdottir.is

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn