Listamenn

Marko Mäetamm

Marko Mäetamm (f. 1965) lauk MA-námi frá Listaháskólanum í Eistlandi 1995. Hann vinnur verk sín ýmist sem ljósmyndir, skúlptúra, hreyfimyndir, málverk eða texta. Verk hans segja sögur sem gerast bakvið luktar dyr og glugga í því afskermaða einkarými sem við köllum heimili. Þar er hið gráa svæði kannað þar sem tvíræð tilfinning fyrir því að stjórna og vera stjórnað renna saman. Með svörtum húmor dregur Mäetamm upp mynd af samfélagi fjölskyldunnar og skoðar hvernig því er stjórnað af stærra samfélagi háð hagfræði, neyslustefnu og lífsgæða stöðlum enn stærra kerfis. Mäetamm á að baki fjölmargar bæði einka- og samsýningar víða um heim og bækur verið gefnar út um verk hans. Hann er kynntur af Temnikova & Kasela Galleríinu í Tallin og Nettie Horn Galleríinu í London. Mäetamm var fulltrúi Eistlands á Feneyjartvíæringnum 2007.
www.maetamm.net

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn