Listamenn

Mari Krappala

Mari Krappala (f.1958) er rithöfundur og fræðimaður um samtímalist. Hún er dósent í menningar- og feministafræðum við Aalto listaháskólann í Helsinki þar sem hún kennir listfræði og aðferðafræði rannsókna. Doktors rannsókn hennar fjallaði um ferli samtímalistar, ljósmyndun og heimspeki Luce Irigaray um siðfræði kynjamunar. Krappala vinnur líka sem sýningarstjóri með ýmsum sjálfstæðum þverfaglegum listahópum.
www.marikrappala.com

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn