Listamenn

Einar Garibaldi Eiríksson (1964)

Einar Garibaldi Eiríksson

Einar stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Accademia di Belle Arti di Brera í Mílanó á Ítalíu. Í verkum sínum hefur hann ítrekað tekist á við að greina mótandi áhrif merkingarsköpunar á skilning okkar og afstöðu til sögu, menningar og umhverfis okkar. Einar hefur haldið og tekið þátt í fjölda sýninga, ásamt því að verk hans má finna í öllum helstu listasöfnum landsins.http://einar_garibaldi.lhi.is

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn