Listamenn

Jeannette Castioni (1968)

Jeannette Castioni

Jeannette stundaði nám í forvörslu í Flórens á Ítalíu í frá 1990-93,  og listnám við Accademia di belle Arti í Bologna frá 1998-2002. Árið 2004 hóf hún listnám við Listaháskóla Íslands sem lauk með BA-gráðu árið 2006, og 2007 útskifaðist hún með kennsluréttindi frá sama skóla. Ferill Jeannette þenur út hefðbundin mörk þar sem nám hennar og bakgrunnur hafa mikil áhrif og nýtast henni sem verkfæri til að skoða og dýpka viðfangsefni hennar sem oft eru tengd við menningar- og samfélagslegar spurningar og efasemdir.
www.jeann.net

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin
Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 12. des 2016 - 12. jan 2017

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn