Listamenn

Ósk Vilhjálmsdóttir (1962)

Ósk Vilhjálmsdóttir

Ósk stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Hún nam og starfaði í Berlín, útskrifaðist frá Hochschule der Künste með meistara-gráðu árið 1994. Verk hennar hafa skýra samfélagslega skírskotun og setja um leið spurningarmerki við hefðbundið hlutverk listamannsins í samfélaginu. Þau hafa víða verið sýnd hér heima og erlendis. Af verkum og uppákomum sem hún hefur skipulagt má nefna „Eitthvað annað" í Gallerí Hlemmi 2003, SCHEISSLAND á sýningunni Islandsbilder í Köln 2005, „Power in your hands" á sýningunni Rethinking Nordic Colonialism 2006, og málverk af íslenskum athafnamönnum á „Bæ bæ Ísland“ á Listasafni Akureyrar 2008.   http://this.is/osk/

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn