Listamenn

Sara Björnsdóttir (1962)

Sara Björnsdóttir

Sara nam myndlist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1991-1995 og hlaut MA-gráðu í Chelsea College of Art and Design í London árið 1997. Frá útskrift hefur hún unnið stöðugt að myndlist, tekið þátt í fjölda samsýninga heima og erlendis ásamt fjölda einkasýninga. Sara vinnur í flesta miðla þótt myndbönd og gjörningar hafi verið áberandi. Staðbundin myndbönd eru hennar aðaláhugamál í listvinnunni í dag.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn