Listamenn

Sirra Sigrún Sigurðardóttir (1977)

Sirra Sigrún Sigurðardóttir

Sirra Sigrún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2001 og nam einnig listfræði við Háskóla Íslands.  Hún er jafnframt einn af stofnendum Kling & Bang gallerís. Sirra vinnur jöfnum höndum með ljósmyndir, teikningar, vídeó og skúlptúra, sem hún setur oft fram sem innsetningar. List Sirru virðist oft finna fótfestu á þunnri línu á milli listar og afþreyingar, fangar athygli áhorfandans án þess að sýna nákvæmar listrænar rannsóknir á litrófinu og grundvallarreglum hreyfingu og rýmis. Ákveðin persónuleg tákn bera tilvísanir í listasöguna, stöðu listamannsins, tölfræðilegar upplýsingar, vísindakenningar og staðfræðilegt samhengi.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn