Listamenn

Pétur Örn Friðriksson (1967)

Pétur Örn Friðriksson

Pétur Örn nam myndlist við Myndlistaskólann á Akureyri, Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Akademie voor Kunst en Industrie í Hollandi á árunum1985 til 1994. Hann hefur haldið 17 einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum síðastliðin tuttugu ár. Framan af einkenndust verk hans af kínetískum myndum sem helst má líkja við útskýringamódel á eðlisfræðifyrirbærum. Verk hans tilheyra ekki einni gerð, því viðfangsefnið ræður aðferðinni sem notuð er hverju sinni.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn