Listamenn

Davíð Örn Halldórsson

Davíð Örn Halldórssoner fæddur í Reykjavík 1976 og nam myndlist við Listaháskóla Íslands þaðan sem hann útskrifaðist úr grafíkdeild árið 2002. Hann hefur haldið fjölda sýninga og á að baki óvenju kröftugan feril. Á meðal einkasýninga má nefna; Prag bíennalinn í Tékklandi 2011, Hvar er klukkan í Hafnarborg og Væmin natúr og dreki í 101 projects 2009, Absalút gamall kastale í Gallerí ágúst 2008, Quadro Pop í Safni 2007, Sjáðu alla grænu fokkana í Banananas Gallerí 2005 og samsýningarnar Ljóslitlífun í Listasafni Reykjavíkur 2010, The Saga Spirit Alive í Trygve Lie Gallery í New York, Hérna í Hangart-7 í Salzburg , Nói át- No way out í Nýlistasafninu í Reykjavík 2007, Pakkhús Postulanna í Listasafni Reykjavíkur 2006, Grasrót í Nýlistasafninu 2005, og í Dalsåsen í Noregi 2004, þar sem Davíð Örn dvaldi í gestavinnustofu fyrir listamenn. Hann hefur hlotið starfslaun listamanna og árið 2008 hlaut Davíð Örn hæsta styrk úr hinum virta Listasjóði Dungal.

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn