Námskeið

Myndlistarnámskeið fyrir börn

Tvö myndlistarnámskeið fyrir 8-12 ára börn.
Kennari er Margrét Zópóníasdóttir
Unnið er með núverandi sýningu bæði hlutlægt og huglægt, teiknað og málað, eftirtekt þjálfuð, form og litasamsetningar skoðuð.
Bæði námskeiðin eru byggð upp á sama hátt en unnið með mismunandi viðfangsefni.
Allt efni er innfalið. Ath. að börnin séu í fatnaði við hæfi eða komi með vinnuföt.

Námskeið I. 
5. og 6. júlí kl. 13 - 15 - ath. aðeins 2ja daga námskeið 
Verð: 1.800 kr.
 


Námskeið II.

9., 10. og 11. ágúst
Verð: 2.500 kr.


Skráning á netfangið:
listasafn@listasafnarnesinga.is
eða í síma 483 1727 á opnunartíma safnsins  kl. 12-18
hámark 10 börn á hvort námskeið

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn