Námskeið

Baniprosonno Putul
Fjör í listasmiðju Fjör í listasmiðju
Grind furðudýrs verður til. Furðudýr að fæðast
Tröllastóll Hamingju hattar 
Furðudýr og skapendur Fílaleiðangur
Fílaleiðangur Fílar búnir til
Fílar og froskar Þátttakendur

Listasmiðjur með Baniprosonno fyrir börn 8 - 12 ára

Fjórar listasmiðjur með Baniprosonno verða haldnar hér í safninu, tvær laugardaginn 19. nóvember og tvær laugardaginn 26. nóvember.   Hver stendur í tvo tíma kl. 13 – 15 og 16 – 18.

Þátttökugjald kr. 1.000.- allt efni innifalið.

Foreldrar mega gjarnan vera með börnunum á námskeiðunum.

Laugardaginn 19. nóv. kl. 13-15   -   UNDRADÝR
Laugardaginn 19. nóv. kl. 16-18   -   SKAPANDI PAPPÍRSKLIPP
Laugardaginn 26. nóv. kl. 13-15   -   TRÖLLASTÓLL
Laugardaginn 26. nóv. kl. 16-18   -   HAMINGJUHATTAR

Skráning í barnalistasmiðjurnar hér í afgreiðslunni eða á netfangið listasafn@listasafnarnesinga.is eða síma 483 1727

Listasmiðjur fyrir fullorðna

Einnig er boðið upp á námskeið fyrir fullorðna og er það einkum ætlað leik- og grunnskólakennurum.

Þriðjudagskvöldið 22. nóvember kl. 19-21

Þátttökugjald kr. 4.000.-

Skráning hjá Fræðsluneti Suðurlands

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn