Námskeið

Djassband Suðurlands í Listasafni Árnesinga

Þriðjudaginn 18. ágúst kl. 20:30 lofar Djassband Suðurlands skemmtilegum tónleikum með fjölbreyttri tónlist; þekktum djasslögum í bland við kunnuleg dægurlög frá ýmsum tímum og löndum. Róbert Bergmundsson bassaleikari, Stefán Þorleifsson píanóleikari, Stefán Ingimar Þórhallsson trommuleikari og Trausti Örn Erlingsson gítarleikari skipa Djassband Suðurlands og þeir hafa fengið til liðs við sig söngvarana Bryndísi Erlingsdóttur, Bergsvein Theodórsson og Kristínu Örnu Hauksdóttur.

Miðaverð kr: 1000.-

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn