Námskeið

Fjölskylduleikurinn

Inga Jónsdóttir safnstjóri heldur á Dregið hefur verið í  fjölskylduleiknum Gaman saman sem Listasafn Árnesinga efndi til á bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar og var það bæjarstjórinn Aldís Hafsteinsdóttir sem dró úr „pottinum“.  Nafn þeirrar heppnu er Björnfríður S. Björnsdóttir. Hún býr á Akranesi og hefur verðlaunapakkinn því verið sendur þangað. Þáttaka var góð og alger metaðsókn að safninu þessa daga. Þeir sem spreyttu sig á leiknum höfðu flestir gaman af. Á myndinni heldur Inga Jónsdóttir safnstjóri á „pottinum“ og Aldís er að draga lausn hins heppna þáttakanda út.

Hægt er að spreyta sig á leiknum þó engin verðlaun séu enn í boði nema ánægjan að leysa þraut.

pdf Skoða leikinn

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn