Olga Bergmann

Olga lauk námi við Myndlista- og handíðaskólann árið 1991 og MFA-námi frá CCA í Oakland Kaliforníu árið 1995. Í verkum sínum fjallar hún m.a. um náttúruvísindi, genaverkfræði og möguleika raunvísindanna. Einnig vinnur hún fyrirbæri eins og Wunderkammer í verkum sínum og fjallar á gagnrýninn hátt umhlutverk safna dagsins í dag. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum bæði heima og erlendis, meðal annars í Frakklandi, Þýskalandi, Finnlandi, Írlandi og Belgíu.  http://www.this.is/olga

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn