Listamenn

Eeva Hannula

Eeva Hannula (b.1983) stundar meistaranám í ljósmyndun við Aalto lista-, hönnunar og arkitektaháskólann í Helsinki Finnlandi. Verk hennar hafa verið sýnd í fjölmörgum samsýningum þar á meðal Summer school, í Finnska ljósmyndasafninu 2013 og Foam Magazine Talents exhibition í Rossphoto, Pétursborg í  Rússlandi 2014, en á þá sýningu var hún valin sem efnilegur ljósmyndari af alþjóðlega ljósmyndatímaritinu Foam Magazine.
www.eevahannula.com

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn