Listamenn

Guðrún Tryggvadóttir

F. 1958. Guðrún nam myndlist í Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1974-78, École Nationale Supérieure des Beaux-Arts í París 1978-79 og Akademie der Bildenden Künste í München 1979-83.

Hún hefur haldið fjölda sýninga, hér heima, í Evrópu og Bandaríkjun og hlotið fjölda viðurkenninga, bæði fyrir myndlist sína og fyrir störf sin á sviði nýsköpunar en hún hefur verið frumkvöðull á ýmsum sviðum; stofnað og rekið myndlistarskóla og listræna hönnunarstofu sem hún rak í Þýskalandi og hér heima um árabil. Guðrún stofnaði einnig og rak umhverfisvefinn Náttúran.is um 10 ára skeið en hún hefur verið í framvarðasveit fyrir umhverfisfræðslu á Íslandi frá því að hún flutti aftur til landsins árið 2000.

Aðal efniviður í myndlist Guðrúnar í dag er olía á striga en málverk hennar byggja á hugmyndafræðilegum grunni, eru mjög persónuleg og snúast um það að myndgera tímann og efnið og tengsl kynslóða og alheimsins. Verk eftir Guðrúnu er að finna í opinberum söfnum bæði hérlendis og erlendis.

www.tryggvadottir.com

Guðrún Tryggvadóttir

B. 1958. Guðrún studied art at the Iceland College of Arts and Crafts 1974-78, École Nationale Supérieure des Beaux-Arts in Paris 1978-79 and Akademie der Bildenden Künste in Munich 1979-83.

She has held many exhibitions in Iceland, Europe and the USA, and received many awards, both for her art and for her work in innovation; she has been a pioneer in various fields, founding and running an art school and creative design studio, which she ran for years in Germany and Iceland. Guðrún also launched the environmental website nature.is, which she managed for about ten years; she has played a leading role in environmental education since her return to Iceland in 2000.

Today Guðrún works mainly in oils on canvas: her paintings have an ideological basis and are very personal, with the focus on giving visual form to time and matter, and the relationship between generations and the universe. Works by Guðrún are in public collections in Iceland and other countries.

www.tryggvadottir.com

LÁ - KEMUR Á ÓVART

eyrarrosin islensku safnaverdlaunin 2018 La

Notaleg kaffistofa
Setkrókur og upplýsingarrit um myndlist
Verið velkomin!

OPNUNARTÍMI: 12 - 18

Sumar:
alla daga 1. maí - 30. september

Vetur:
fim - sun 1. okt - 30. apríl
lokað 17. des 2018 - 12. jan 2019

Austurmörk 21 - 810 Hveragerði
listasafn@listasafnarnesinga.is
Sími 483 1727
Kort


Strætó leið 51stansar við Listasafnið

vidurkennt safn